Fyrirlestur í húsakynnum Barra 4.apríli 2018.
Lárus Heiðarsson, sérfræðingur hjá Skógræktinni, hélt erindi fyrir skógarbændur á Austurlandi um hvernig best sé að rækta gæðatimbur. Hann fjallaði um mikilvægi og ávinning þess að tvítoppaklippa, snyrta og uppkvista trén.
Hlynur Gauti Sigurðsson, framkvæmdastrjóri LSE, héld kynningarerindi á nýjum framkvæmdastjóra LSE.
Fundurinn var vel sóttur, góðar veitingar og vel fór á með mönnum.