"Skúlptúraskólinn"

 

Johan Grønlund hefur getið sér gott orð í skúlptúragerð í trjáboli. Víða um skóginn í Skorradal má sjá skúlpúra eftir hann eins og sjá má í myndbandinu hér. Einnig hefur standa eftir hann verk í Logalandi í Reykholtsdal og vert er að stoppa þar við og skoða skóginn og njóta. Johann hefur einnig verið vinsæll á jólamörkuðum og hafa verkin hans vakið mikla lukku. 

Í Heiðmörk var hann beðinn að halda námskeið til prufu. Hann gerði það og tókst það með ágætum. Nú er hann kominn aftur í heimahagana í Danmörku en honum þykir þó líklegt að hann komi aftur og haldi annað námskeið sem yrði opið öllum. Þ.e. öllum þeim sem undað hafa keðjusagir. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089