Bálskýlið á Laugarvatni

Vígsluathöfn á Bálhýsi á Laugarvatni. Glæsilegt bálskýli og salerni í notkun í þjóðskóginum á Laugarvatni. Frábær mæting á athöfnina, 150-200 manns og þakklæti samfélagsins í garð Skógræktarinnar augljós enda frábær samvinna, hefði ekki verið hægt öðruvísi. Nú stefnum við á að byggja upp svona aðstöðu í fleiri þjóðskógum á næstu árum. Þessi viðburður var hluti af hátíðarhöldum vegna 100 ára fullveldis afmælis Íslands og var af því tilefni gróðursettar 100 trjáplöntur.

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089