Bálskýlið á Laugarvatni

Vígsluathöfn á Bálhýsi á Laugarvatni. Glæsilegt bálskýli og salerni í notkun í þjóðskóginum á Laugarvatni. Frábær mæting á athöfnina, 150-200 manns og þakklæti samfélagsins í garð Skógræktarinnar augljós enda frábær samvinna, hefði ekki verið hægt öðruvísi. Nú stefnum við á að byggja upp svona aðstöðu í fleiri þjóðskógum á næstu árum. Þessi viðburður var hluti af hátíðarhöldum vegna 100 ára fullveldis afmælis Íslands og var af því tilefni gróðursettar 100 trjáplöntur.

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089