Vika 20, Fjárlaganefnd

May 18, 2018

VIKA 20

14.-20 .maí

 

Fjárlaganefnd

Quartettinn fundaði með fjárlaganefnd. Miðvikudagsmorgunn kl 11 komu Hlynur, Hreinn, Sigga og Jónatan saman og hittu fjárlaganefnd alþingis á Austurlavelli. Fundurinn var í um 30 mín og gekk vel.

 

Rólyndisvika

Þessi vika fór aðallega í persónuleg mál og endaði á ferð til Brussel.

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089