Skógur læknar

 

Í þessu myndbandi er verið að búa til garð við erfiðar aðstæður í spítalanum í Herlef, sem er í jaðri Kaupmannahafnar. Þarna vita menn að skógur læknar fólk og því var hannaður læknigarður inni í miðjum spítalanum. Skemmtilegt video sem segir enn einu sinni hve mikilvægt er að vinna með trjám í sambýli við fólk. 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089