top of page

Skógur læknar


Í þessu myndbandi er verið að búa til garð við erfiðar aðstæður í spítalanum í Herlef, sem er í jaðri Kaupmannahafnar. Þarna vita menn að skógur læknar fólk og því var hannaður læknigarður inni í miðjum spítalanum. Skemmtilegt video sem segir enn einu sinni hve mikilvægt er að vinna með trjám í sambýli við fólk.

bottom of page