Vika 31, Stefnt skal að ýmsu

August 5, 2018

VIKA 30

30. júlí-5.ágúst

 

Ritnefnd-Bændablað

Fyrsta greininn frá "Við Skógraegendur" kom í Bændablaðinu, húrra

 

 

Aðalfundur 2018

Aðeins fór fyrir skipulagi þessa vikuna, Talaði t.a.m. við Formann bændasamtakanna og bauð hann óformlega á fundinn. Hann fær formlegt boð síðar.

 

 

Símtöl

Átti gott spjall við Bjarka í Skógarafurðir. Hann vildi vera með okkur á bás á Landbúnaðarsýningunni og tók ég honum fagnandi. Nú eru samt einungis þrír búnir að melda sig. Gott væri að fá amk einn frá Norðurlandi og einn frá Suðurlandi.

 

Könnun til skógarbænda 2017

43 hafa svarað könnuninni. Ætli ég minni ekki á þetta eftir Verslunarmannahelgina í treðje gang.

 

Fundir og samverur í águst

Stefnt er á fund 20. ágúst hjá Skógarfang

Stefnt er á fund með Viðargæðum um miðjan mánuðinn

Stefnt er á Stjórnarfund LSE 10.sept (eða fyrr)

Stefnt er á að hitta Maríu einhvertíman um miðjan mánuðinn

Stefnt er á austurför um miðjan mánuðinn, mun hitta Maríu fyrir eða eftir það.

Stefnt er á að hitta Halldór 3.árs nema í skógfræði um miðjan mánuðinn

Stefnt er að fundi með Umhversnefnd Landbúnaðarinns (eða hvað það hét) einhvetíman í ágúst

Stefnt er á "framtíð Landbúnaðar á Islandi" (tveir dagar) group-work í lok ágúst

Stefnt er á tónleika með Stevie Wonder í Boston 1. september.

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089