Skógarganga í Fnjóskadal/Norðurland

Skógarganga

Félag skógarbænda á Norðurlandi býður til skógargöngu

fimmtudaginn 16.ágúst kl.18:00 að Hróarstöðum í Fnjóskadal.

Skógarbændurnir Agnes og Kristján taka á móti gestum og

segja frá skóginum. Veitingar í boði félagsins.

Allir velkomnir.

Bestu kveðjur, Sigrún s.8462475

Hér er heimasíða þeirra hjóna Agnesar og Kristjáns

http://systragil.is/

Örin bendi á Hróarsstaði/Systragil

Vaglaskógur. Starfssstaða Skógræktarinnar á Vöglum sérst í forgrunni.

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089