top of page

Tré eru betri en fólk

Hér fjallar borgarskógfræðingur að nafni John Parker um ágæti trjáa í borgum. Tré eru miklu flottari en fólk segir hann og bætir við: "Tré eru mjög cool. Tré virðast vera löt, en eru í raun mjög iðin. Tré vinna í samvinnu við umhverfið sitt. "

bottom of page