Um mánaðamótin síðustu fóru í loftið tvær kannanir. Þær eru ólíkar að upplagi. Sú sem ber heitið Bragabót snýr beint að innra starfi LSE og ímynd og verða upplýsingar úr henni notaðar við uppbyggingu á heimasíðunni. Þokkabót-könnuin snýr að skógarbændum og hagsmunum þeirra.
Skógarbændur vítt og breitt eru hvattir til að svara könnununum. Ef ekki hefur borist tölvupóstur nú þegar til þín, kæri skógarbóndi, með beiðni um að svara könununum máttu hafa samband við Hlyn í síma 7751070 eða með emaili hlynur@skogarbondi.is