top of page

AÐALFUNDUR LSE Á HELLU 2018- Dagskrá


Dagskrá aðalfundar LSE 2018 á Hellu.

Föstudagur 5. október

Kl. 14:00 Setning aðalfundar LSE, formaður FSS María E. Ingvadóttir

Kl. 14:05 Kosning starfsmanna fundarins

Kl. 14:10 Skýrsla stjórnar og afgreiðsla ársreiknings,

formaður LSE Jóhann Gísli Jóhannsson og gjaldkeri LSE María E. Ingvadóttir

Kl. 14:25 Ávarp umhverfisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Kl. 14:40 Ávarp skógræktarstjóra, Þröstur Eysteinsson

Kl. 15:00 Ávörp gesta

Kl. 15:30 Umræða um skýrslu stjórnar

Kl. 15:45 Mál lögð fyrir fundinn og vísað til nefnda

Kl. 15:50 Fundi frestað – Kaffihlé

Kl. 16:00 Skógrækt á tímamótum, María E. Ingvadóttir

Kl. 16:10 Skógarauðlindin -Flug til framtíðar, eigandi Svarma ehf. Tryggvi Stefánsson

Kl. 16:30 Rekstrarfélag í mótun, Gísli Jón Magnússon

Kl. 16:45 Áttavillt til skógar, Björgvin Filippusson

Kl. 16:40 Sviðsstjórar Skógræktarinnar, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, Aðalsteinn Sigurgeirsson, Hreinn Óskarsson og Gunnlaugur Guðjónsson

Kl. 17:40 Umræður

Kl. 18:30 Matarhlé

Kl. 19:30 Nefndarstörf

Kl. 20:00 Birkiræktun, Þorsteinn Tómasson

Kl. 20:30 Eldvarnarbæklingur, Björn Bjarndal Jónsson

Skógarfang, Björn Bjarndal Jónsson

Laugardagur 6. október

Kl. 9:00 Framhald aðalfundar / nefndarstörf

Kl. 9:30 Nefndir skila áliti

Kl. 11:00 Kosningar:

- Formannskjör

- Fjórir menn í stjórn

- Fimm varamenn í stjórn

- Tveir skoðunarmenn og tveir til vara

Kl. 11:30 Önnur mál

- Kannanir, -Tölur 2017, -Bragabót, -Þokkabót, Hlynur Gauti Sigurðsson

- Skógarferð erlendis, Hraundís Guðmundsdóttir og Maríanna Jóhannsdóttir

- Kvennaskógrækt í Skandinavíu, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir

Kl. 12:30 Fundarlok

Kl. 12:30 Hádegisverður

Kl. 14:00 Skógarferð

Kl. 19:30 Árshátíð skógarbænda

bottom of page