top of page

Hunangsframleiðsla

Skógar Íslands eru gjöfulir. Ótal atriði má telja þeim til tekna en ein þeirra er líklega sætari en aðrar, býflugnarækt. Með býflugnarækt má gera skóginn blómlegri og vöxtulegri, auðga líf í honum og búa til hunang sem er það sætasta.

bottom of page