Hagaskógrækt, stýrð fjárbeit

Skógar breyta landgerð mikið. Þeir auka gróðurfamleiðslu og búa til skjól við ýmsar aðstæður. Það er það sem fé sækir í. Með stýrðri beit má vinna bæði skóginum til tekna sem og búpeningnum. Í þessari beitarskógrækt er beit sýrt kerfisbundið í skóginn.

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089