Kveikur, loftslagsmál
- Skógarbændur
- Nov 8, 2018
- 1 min read

Þóra Arnórsdóttir fjallaði um loftslagsmál í fréttaþættinum KVEIKUR á RÚV þriðjudaginn 5.nóv 2018. Þar fór hún yfir hvað skógrækt er magnað tæki til að binda kolefni. Í fréttinni koma fram Arnór Snorrason, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæði hjá Skógræktinni og Bergþóra Jónsdóttir, skógarbóndi að Hrútssöðum í Dölum.
Umfjöllunin hefst á tímanum 8:20

Commentaires