top of page

Unnuð við útborgun


Hnökrar hafa verið á greiðslu vegna framlaga Skógræktarinnar á síðustu vikum. Ástæðuna er að rekja til óheppilegs samspils nokkurra þátta. Nú er stendur vinna yfir að greiða út ógreidd framlög. Í fyrra kom það einnig fyrir að greiðslur á framlögum drógust og var það á sama árstíma. Þetta á þó alls ekkert skylt við vandamál þess árs.

bottom of page