top of page

Hlýnun jarðar skaða vöxt jólatrjáa

Danir munu eiga í vandræðum vegna hlýnandi loftslags.

https://www.tv2fyn.dk/artikel/fynsk-skovfoged-klimaforandringer-skyld-i-juletraeskrise

Normansþinur hefur löngum verið aðalsmerki Danmerkur á jólunum. Nú bregður svo við að vetur og vor eru orðin hlýrri en áður og hefur það áhrif á vöxt trjánna. Snöggar breytingar á hita og kulda á vorin, þegar normansþinur vaknar úr dvala, valda skemmdum á vexti trjánna og þar með á vaxtarlagi. Viðkvæm brum skemmast, gjarnan með toppkali. Aðstæður til að rækta normannsþin eru að verða betri á kaldari hlutum evrópu eins og Þýskalandi og austur evrópu. Þar er jafnari hiti/kuldi enda meginlandsloftslag. Hafrænt loftslag Danmerkur ýtir undir þessa óreglu hjá þininum og ástæða alls þess er eins og allir vita, hlýnun jarðar.

Hvort þetta er tækifæri eða ógn við Ísland og íslenska skóga er ekki gott að segja. Þ

bottom of page