32% kvenna eru skráðir félagsmenn í LSE og 68 % karla. Útreikningur:
Skráðir félagsmenn 2017-18 alls voru 769. Af þeim voru 715 skilgreindir einstaklingar en ekki fyrirtæki eða félög. Þegar nöfnum var skipt upp eftir kynjum voru 487 karlar og 228 konur.
Allir formenn félaga skógarbænda eru konur (100%)
Útreikningur:
Formenn allra félaga skógarbænda á landsvísu voru konur eða 5 talsins.
80% stjórnar LSE eru konur
Útreikningur:
20% Formaður er Jóhann Gísli
20% Gjaldkeri er Sigrún Hrönn
20% Varaformaður er Hraundís
20% Ritari er Sigríður Hjartar
20% Meðstjórnandi er Naomi Bos en hún er eini stjórnarmaðurinn sem einnig er formaður síns félags.