Vika 50-52, veikur en samt Frisco

December 31, 2018

10. des. - 31. des 

 

Selfoss

Sara Maria Hildebrand heitir Svissnesk stelpa sem kom á fund við mig 11. desember. Hún er að skrifa um kynjaskipti í skógrækt. Í kjölfarið gerði ég frétt þess efnis á heimasíðuna.

 

Umsóknir til Framleiðnisjóðs

Framleiðnisjóðir fær til umfjöllunar tvær umsóknir á nýju ári. Samstarf vegna SKIDAR verkefnisins einnig Viðarframleiðsla.

 

Jólamarkaður í Ráðhúsi Reykjavíkur

Þar var Hraundís að sýna sitt. Einnig var þar annað fólk með timburafurðir:

- Níu heimar- Ágústa G. Malmquist & Ari Svavarsson

- Gluggagallerý, Sigurður Petersson s:8551739 / sigurdur.petersen@gmail.com

-S.Vart, svkehf@me.com

- Sigmundur V. Kjartansson, Húsasmíðameistari, s 6993124

 

Bókhald

Lögð var áhersla að klára eins mikið bókhald og hægt var svo Hulda hjá KPMG gæti afgreitt skýrsluna hratt og örugglega því eftir áramót snúum við viðskiptum okkar til Bændasamtakanna.

 

Veikindi

Hálf heilsulítill var ég í desember. 

 

Lazerbrennarinn Kimmo

Hlynur fjárfesti í Lazerbrennara. Hann veit ekkert hvar hann getur geymt hann. Hann rekur nefnilega við þegar hann brennur við. Þetta er ekkert í tengslum við LSE.

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089