top of page

Gróðursetning bakkaplantna


Gróðursetning er afskaplega mikilvægur verkliður í skógrækt. Bergsveinn Þórsson, skógræktarráðunautur á Norðurlandi, segir hér frá flestu því sem þarf að huga að við gróðursetningu.

Hér eru tvö myndbönd. Annað er stutt yfirferð og ætti að vera einhverskonar upprifjun fyrir þá sem áður hafa gróðursett. Í hinu myndbandinu er farið mun ýtarlegra yfir verkliðina.

Myndböndin voru fyrst birt á skogarbondi.is 3.febrúar 2019

bottom of page