top of page

Skógarafurðir í Landanum, RÚV

Á RUV/Landanum var fjallað um tilraun sem mun aldeilis setja skógræktí fyrsta flokk.

http://www.ruv.is/frett/ort-staekkandi-fjolskyldufyrirtaeki-i-fljotsdal

Bjarki hjá Skógarafurðum

Fyrirtækið Skógarafurðir ehf. er fjölskyldufyrirtæki og var stofnað í nóvember 2014. Eftir að hafa fest kaup á jörðinni Ytri-Víðivöllum II í Fljótsdal var ákveðið að opna þar úrvinnslustöð skógarafurða.

Eigendur Skógarafurða eru feðgarnir Bjarki M. Jónsson og Jón Ólafur Sigurðsson. Hvernig vinnur maður timbur og hvernig er hægt að selja það? Landinn fékk að skyggnast inn í framleiðsluna á Ytri-Víðivöllum með Bjarka Jónssyni skógarbónda.

bottom of page