Kolefnislandbúnaður gæti hentað íslenskum landbúnaði líka. Það er svo margt sem hægt er að læra af öðrum.
Hér fyrir neðan eru tvö myndbönd, á ensku.
Hið fyrra er stutt yfirferð á því hvað hugtakið "Carbon farming" fjallar um.
Hið síðara fjallar um reynslu jarðræktanda sem hefur frá ýmsu að segja. Margar hugmyndir fyrir bændur munu vakna eftir áhorf á það.
Klikkið á myndirnar og þá opnast myndböndin.