top of page

Hvers megnugt er tré?

Smelltu og sjáðu spjaldið í góðri upplausn

Framtíðin er björt.

Í stuttu kynningarmyndandri frá fyrirtækinu Stora Enso eru ýmsar lausnir framtíðarinnar kynntar. Æskilegt til áhorfs hverjum þeim sem er annt um náttúrunna. Myndbandið er á ensku.

Kynningartexti með myndbandinu,

"Heimurinn þarf nýja nálgun á efni. Stora Enso þróar og framleiðir úrval af umbúðum, kvoða, trébyggingarlausnir, pappír og lífefni úr tré. En við stoppum ekki þarna. Við teljum að allt sem gerist úr jarðefnafræðilegum efnum í dag er hægt að gera úr tré á morgun. Hefur þú einhvern tíma hugsað um hvað tré geti gert? Horfðu á kvikmyndina okkar og þú munt komast að því."

Tags:

bottom of page