Skráningarfrestur er nú 7.okt á aðalfund LSE.
Dagskrá Aðalfundar 11.október 2019
10:30 Býður fólk velkomið og gefur formanni orðið
10:35 Setning fundar (formaður LSE)
10:40 Kosning starfsmanna fundarins
10:45 Skýrsla stjórnar
11:05 Ársreikningar
11:15 Umræða um skýrslu stjórnar
12:00 Ávörp formanna aðildarfélaga LSE
12:30 Hádegismatur
13:00 Ávörp gesta
14:00 Skógarauðlindasvið, pistill
14:15 Mál lögð fyrir fundinn og vísað til nefnda
15:00 Kaffihlé
15:30 Nefndarstörf
16:30 Afgreiðsla tillagna
18:00 Kosningar
19:00 Önnur mál
19:30 Kvöldmatur
20:00 Aukatími fyrir aðalfund
22:00 Fundarlok
Dagskrá Málþings 12.október 2019
9:30 Skráning
10:00 Opnunarávarp
10:15 Ávarp formanns LSE
10:20 Viðarfræði
10:40 Þurrkun timburs
10:55 Mikilvægi góðrar sögunar
13:25 Afurðarstöð fyrir smávið
11:35 Límtré úr íslensku timbri?
12:05 Hádegismatur
13:00 Íslenskt timbur til vöruhönnunar
13:25 Sögunarmyllan
14:05 Samstarf garðyrkjubænda
14:30 TreProX
14:50 Samantekt málþingsins
15:00 Göngutúr um Kjarnaskóg
19:00 Árshátíð LSE
Nánari upplýsingar: