Bændur, allir bændur!!!, eru hvattir til að kynna sér loftslagsvænan landbúnaða. Vera má að skógarbændur telji frama jafningjum, þ.e. þeim bændum sem stunda matvælaframleiðslu og svo má vel vera, en það má þó alltaf sækja í fróleik og deila fróðleik. Án bænda yrðu litlu áorkað í landbúnaði hérlendis og með samtali má ná enn lengra sem sterkari liðsheild bænda.
"Loftslagsvænni landbúnaður" er verkefni sem verður sett á fót í febrúar. Það er unnið af RML og munu námskeið á þeirra vegum hefjast í febrúar.
Nánar um námsekiðið má finna HÉR