Skógarnytjar opnun

January 23, 2020

 

Björn Steinar Blumenstein

Skógarnytjar byggir á samstarfi við aðila skógræktar á Íslandi til að full nýta verðmæta auðlind og stuðla að jákvæðum umhverfisáhrifum með framleiðslu og aðgerðum í samstarfi við aðila skógræktar. Eftir tveggja ára rannsóknar- og þróunarvinnu verður endurbætt Skógarnytja húsgagnalína kynnt á markað sem leggur grunn að bættri viðarmenningu.

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089