top of page

Aðalfundur FSV 2024

Aðalfundur Félags skógarbænda á Vesturlandi verður haldinn á Hótel Hamri í Borgarfirði þriðjudaginn 16.apríl 2024, fundurinn hefst kl.17:30.


Helstu dagskrárliðir fundarins eru:


· Venjuleg aðalfundarstörf

· Önnur málGestir fundarins verða:

· > Hrefna Jóhannesdóttir, Land og Skóg (LogS)

· > Hjörtur Bergmann Jónsson, formaður búgreinadeildar skógarbænda BÍ (Sjá PDF af erindi hér undir)

· > Gústaf Jarl, LogS

· > Naomi Bos, LogS

· > Valdimar Reynisson, LogSSkógBÍ_Aðalfundir skógarbænda 2024-small
.pdf
Download PDF • 1.72MB


Kosningar:

Í aðalstjórn eru 3 menn, formaður, ritari og gjaldkeri, kjörnir til eins árs. Varamenn í stjórn og skoðunarmenn reikninga eru kosnir til eins árs í senn.

Stjórnin skiptir með sér verkum að loknum aðalfundi.

Allir félagsmenn eru í kjöri og geta boðið sig fram til stjórnarsetu.Að venju verður boðið uppá súpu, brauð og kaffi.

Gott væri að vita ca. fjölda vegna veitinga.

Endilega tilkynnið þátttöku þeir sem það geta annars bara mætið á staðinn. (sigurkarlstef@gmail.com )


Mætum öll og eflum með því félagsstarfið. Takið með ykkur nýja félaga.


Sigurkarl Stefánsson, formaður

Jakob Kristjánsson, formaður

Kristín Magnúsdóttir, gjaldkeriComments


bottom of page