Aðalfundur LSE 2021

Nú er komið að því... ...eða hvað?

Aðalfundur LSE

Dagsetning: Laugardagurinn 24.apríl 2021 (Hefst kl 10:00 og áætluð dagskrárlok kl 16:00)

Staðsetning: Borgarnes

Fundaraðstaða: Menntaskóli Borgarfjarðar- Hjálmakletti

Gisting: Framboð á næturgistingu er gott á svæðinu. T.d. Hótel B59 (handan götunnar), Hótel Hamar, Hótel Hafnarfjall.. Verðbil er gjarnan um 10.000 -15.000 krónur.


Dagskrá (drög)

10:00 Setning fundar (stundvíslega)

10:15 Skýrsla stjórnar 2019 og 2020 (Jóhann Gísli Jóhannsson)

10:30 Ársreikningar 2019 og 2020 (Rúnar Vífilsson)

10:45 Umræður um skýrslu stjórnar

11:00 Ávörp formanna aðildarfélaga LSE (Bergþóra, Björn, Maríanna, Naomi og Sigurlína)

11:30 Ávörp gesta

11:45 Tillögur fundarins lagðar fram

12:00 Hádegishlé

13:00 Megin mál fundarins -Nýtt félagskerfi BÍ (Fulltrúi BÍ)

14:00 Aðsendar tillögur

14:30 Tillögur afgreiddar

14:45 Kaffihlé

15:20 Kynning á skýrslu Skógarfangs- Horft fram á við (Björn B. Jónsson)

15:30 Umræður

15:40 Kynning á Kolefnisbrúnni (Hlynur Gauti Sigurðsson)

15:50 Umræður

16:00 Áætluð fundarlokDagskráin verður með óhefðbundnu sniði. Megin áhersla fundarins er eitt vegamikið mál, Félagskerfi BÍ. Nánari skil á Félagskerfi BÍ mun vera gert á aðalfundum aðildarfélaga í aðdraganda fundarins.Vilji fólk senda inn tillögur má gjarnan gera það tímanlega, helst fyrir 8.apríl. Vinsamlegast hafið samband við Hlyn í tölvupósti hlynur@skogarbondi.is


Engin árshátíð verður að þessu sinni og kemur það til vegna viðvarandi fjöldatakmarkana vegna Covid19.


Forsendur aðalfundar með þessu sniði eru háðar leyfi um fjöldatakmarkanir við fundahöld. Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089