Aðalfundur FsS 29.apríl
- Skógarbændur
- Apr 19, 2022
- 1 min read
Updated: Jul 13, 2022
Aðalfundur Félags skógarbænda á Suðurlandi verður haldinn að Reykjum í Ölfusi 29. apríl klukkan 15:00.
Dagskrá fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf
Hallur Björgvinsson ráðgjafi Skógræktarinnar, fer yfir gróðursetningar vorsins og það helsta sem er á döfinni hjá Skógræktinni.
Drög að framtíðarstefnu FsS kynnt. Andrea Rafnar ráðgjafi í stefnumótun.
Leshópar FsS. Starf hópanna kynnt.
Skógardagur og Jónsmessuganga.
Starfið framundan og önnur mál
Stjórn FsS

Comentarios