Námskeið: Carbon Economy 101: Inngangur að kolefniseiningum.
Dagsetning: Þriðjudagur 18.Febrúar 2025 kl. 13:00
Verð: 14.000 ISK með vsk.
Fyrirlestur í 90 mínútúr á netinu
Fyrir hvern er námskeiðið?
Kaupendur, fyrirtæki, byrjendur og lengra komnir.
• Sjálfbærnifulltrúar og starfsfólk í ESG teymum.
• Ríkisstofnanir og sveitarfélög sem vinna að loftslags markmiðum
• Frjáls félagasamtök og stofnanir sem styðja loftslagsaðgerðir
• Kennarar og rannsakendur sem vilja fá betri innsýn inn í kolefnismarkað
Hægt er að bóka sæti á námskeiðið með því að nota þennan link:
Þú færð innsýn í:
· Hvernig kolefniseiningar verða til
· Hvaða tegundir kolefnisverkefna eru til, bæði þau sem stuðla að bindingu kolefnis (t.d. endurheimt votlendis, skógrækt, landbætur) og þau sem miða að minnkun losunar (t.d. endurnýjanleg orka og orkusparandi lausnir)
· Hvað þarf að hafa í huga þegar farið er af stað með kolefnisverkefni
· Hvernig vottunarferlið gengur fyrir sig
· Hvernig fyrirtæki geta nýtt kolefniseiningar í kolefnisbókhaldi sínu
Þetta er ekki aðeins frábært tækifæri fyrir þá sem vilja auka skilning sinn á kolefnismörkuðum, heldur einnig fyrir þá sem vilja fara af stað með eigin kolefnisverkefni og læra hvernig þau geta orðið gjaldgeng á markaði.


Comments