top of page

Dagur landbúnaðarins

Bændasamtök Íslands i samstarfi með SAFL munu halda málþing í tengslum við Dag landbúnaðarins sem haldinn verður 11. október.


Málþingið mun fara fram á Hótel Selfossi en Suðurland hýsir viðburðinn í ár.


Dagur landbúnaðarins er nú haldinn hátíðlegur í þriðja sinn. Árið 2022 var Dagur landbúnaðarins haldinn í fyrsta sinn í tengslum við Landbúnaðarsýninguna sem fram fór í Laugardalshöll. Í fyrra var Norðurlandið gestgjafi dagsins þar sem fram fór málþing í Hofi, bændur á Norðurlandi opnuðu einnig dyr sínar og sýndu frá starfsemi sinni.




Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page