Vorkönnun og svörun
- Skógarbændur
- Jul 2
- 1 min read
Updated: 1 day ago

Um mánaðamótin maí-júní 2025 lá úti könnun sem snéri að framþróun skógarafurða fyrir skógarbændur BÍ. Einnig var ætlunin að kanna afstöðu skógarbænda til vörumerkisins Íslenskt staðfest.
Þar sem dræm svörun var á könnuninni var tekin ákvörðun um að nýta ekki niðurstöður hennar að sinni.
Engar frekari ákvarðanir voru teknar.
Comments