top of page

Endurskoðun stuðningskerfa Lands og skóga
Komdu sæll kæri umráðamaður lands

nú leitum við þinnar aðstoðar.


Könnun sú er hér er kynnt er ætluð þeim sem hafa notið stuðningskerfis Lands og skógar


áður Skógræktarinnar og Landgræðslunnar
Tilgangur þessarar könnunar er að kalla eftir ábendingum sem nýst geta við að móta tillögur að endurskoðuðu stuðningskerfi, en markmiðið er að til verði tillaga að heildstæðu stuðningskerfi málaflokksins innan stofnunarinnar Land og skógur.


1-Skógrækt á lögbýlum

2-Bændur græða landið    

3-Landbótasjóður

4-Endurheimt votlendis  

5-Varnir gegn landbroti og Bonn – Endurheimt birkivistkerfa.


Könnuninni lýkur á miðnætti sunnudaginn 7. apríl 2024


Hér er könnunin.

Comentarios


bottom of page