Á forsíðu fyrsta tölublaðs Bændablaðsins í ár er fjallað um að fé hafi komið sér fyrir í sumarbústaðalandi í Jódísarstaðaskógi við Skjálfandafljót. Það er kannski ekki frásögufærandi og skógarbændur skilja það betur en flestir að fé sækir í skógana, enda er þar gott að vera. Smalamenn komu svo og sóttu kindurnar fyrir jól.
Fréttina má nálgast hér
Comments