top of page

Fagráðstefna -Gagnlegar upplýsingar

Dagskrá Fagráðstefnu er hér á vef Lands og skógar:

 

  • Beint streymi verður frá ráðstefnunni og er sérstakur hlekkur fyrir hvorn dag í dagskránni þarna á síðunni.

  • Þar eru líka hlekkir á útdrætti fyrir hvorn dag fyrir sig og sá þriðji á útdrætti veggspjalda.

  • Dagskrárblaði verður dreift við skráninguna í fyrramálið og á því eru QR-kóðar fyrir fólk til að hlaða niður útdráttunum.

  • Söngbókin er til niðurhals líka þar sem stendur „Hátíðarkvöldverður“ á dagskránni.
Comments


bottom of page