top of page

Flokkun á timbri

Útlitsflokkun og styrkflokkun -nýtt námskeið

Námskeið er kennt í fjarnámi og hefst 13.janúar


Námskeiðið er um gæði timburs í útliti og styrk ætlað öllum sem vinna með timbur. Eiríkur Þorsteinsson trétæknir er kennari námskeiðsins. Markmið þess er annars vegar að nemendur læri hvernig velja á timbur í réttum gæðum fyrir tiltekna notkun og hins vegar hvernig það er flokkað eftir styrkleika. Einnig hvernig eigi að umgangast á timbrið og verja það gegn veðrun.


Námskeiðið er afrakstur góðrar samvinnu Búgreinadeildar skógarbænda BÍ, Land og Skógar, Skógræktarfélags Íslands, Trétækniráðgjafar og Iðan fræðsluseturs.


Skráning á IÐAN.IS





Comments


bottom of page