Könnun fyrir skógarbændur var lögð fram í upphafi árs 2024. Hún stóð yfir í 10 daga og stóð til miðnættist sunnudagsins 5. febrúar.
Niðurstöður voru kynntar á deildarþingi skógarbænda sem var haldið á Hilton í febrúar.
Niðurstöur könnunarinnar geta verið gagnlega inn í ýmis störf skógarbænda, ekki sýst við endurskoðun framtíðar stefnu skógarbænda.
Skömmu eftir deildarfund skóagrbænda í febrúar komu Hjörtur Bergmann Jónsson, þá nýkjörinn formaður Skóg BÍ og Hrönn Guðmundsdóttir kona hans, fráfarandi stjórnarmaður og fyrri framkvæmdastjóri LSE, í viðtal til Hlyns Gauta á skrifstofur BÍ í Borgartúni 25. Þau ræða hér um niðurstöður könnunar.
Viðtalið er 43 mínútur.
Nánari umfjöllun um niðurtöður könnunarinnar er að finna á þessari frétt hér
Viðtalið
Commentaires