Líf í lundi lendir í ár þann 22.júní og þá helgi.
Ef ykkar félag hefur hug á því að halda viðburð má endilega senda á mig grunnupplýsingar um hann líkt og:
Heiti
Dagsetningu
Tímasetningu
Dagskrá
Þó dagskrá og annað sé ekki fullmótuð má endilega senda á Jón Ásgeir Jonsson hjá Skógræktarfélagi Íslands staðfestingu að stefnt sé á að halda viðburð.
Upplýsingar á skogargatt.is
Commentaires