Skógardagurinn mikli verður að vanda haldinn í sumar á Hallormsstað. Í ár, 2024, er hann 22.júní .
Í tilefni þess að skóagrdagurinn mikli á 20 ára afmæli hefur framkvæmdastjórn ákveðið að efna til samkeppni um lag.
Lag og texti þurfa að vera frumsamin.
Lengd lags má að mámerki vera 3,5 mínúta og skal skilað á mp3 eða mp4 skrá ásamt texta og upplýsingum um höfund/höfunda á SKÓGARDAGURINN@GMAIL.COM
Síðasti skiladagur er 25.maí 2024
Nánari upplýsingar um keppnina má finna á Facebook síðu skógardagsins mikla.
Comments