top of page

Meiri skóg í stjórn BÍ

Framboð til stjónar BÍ rennur út á miðnætti fimmtudagsins 7.mars nk.

Frábært væri skógarbændur gerðu meira vart við sig í stjórninniÍ könnun sem lögð var fyrir skógarbændur í janúar var áberandi að fólk vildi meiri samvinnu skógarbænda við BÍ, sem sagt efla starf skógarbænda innan BÍ. Mögulega hafa einhver ykkar áhuga á að taka þátt í því starfi, í stjórn BÍ.

תגובות


bottom of page