Ræturnar bjarga heiminum
- Skógarbændur
- Mar 8, 2024
- 1 min read
Á þriðjudagskvöldið (5.mars 2024) var franskur sjónvapsþáttur á RÚV sem fjallaði um rætur. Þar á Ísland stórt hlutverk. Mjög gott sjónvarpsefni fyrir ykkur sem viljið fræðast um djúpar rætur.
Comments