Á heimasíðu Skógræktarsfélags Eyfirðinga, skógrækin í Kjarnaskógi, er grein að finna eftir Sigurð Arnarson. Þessi grein er ekki einungis vel skrifuð, falleg og fræðandi heldur á hún vel við umræðuna í dag.
Það væri ágætt ef skógræktendur, hvar sem þeir leynast, bæru sig á brjóst og fögnuðu fjölbreyttu skógarlandslagi þannig að þau hin, sem ekki enn vita, að úr skógi erum við komin og í skóginn viljum við sækja.
Þakka þér Sigurður fyrir þessa ágætu grein.
![](https://static.wixstatic.com/media/b446f5_7fefd551b44b44d69ebb4f1c97716f6a~mv2.jpg/v1/fill/w_635,h_672,al_c,q_85,enc_auto/b446f5_7fefd551b44b44d69ebb4f1c97716f6a~mv2.jpg)
Комментарии