top of page

Skógar og ásýnd lands

Á heimasíðu Skógræktarsfélags Eyfirðinga, skógrækin í Kjarnaskógi, er grein að finna eftir Sigurð Arnarson. Þessi grein er ekki einungis vel skrifuð, falleg og fræðandi heldur á hún vel við umræðuna í dag.

Það væri ágætt ef skógræktendur, hvar sem þeir leynast, bæru sig á brjóst og fögnuðu fjölbreyttu skógarlandslagi þannig að þau hin, sem ekki enn vita, að úr skógi erum við komin og í skóginn viljum við sækja.

Þakka þér Sigurður fyrir þessa ágætu grein.


댓글


bottom of page