top of page

Skógarhögg, námskeið Garðyrkjuskólans

Garðyrkjuskólinn heldur í haust námskeið í skógarhöggi. Sívinsæl, skemmtileg og ákaflega gagnleg námskeið. Kennari er hinn knái Björgvin Eggertsson.


Trjáfellingar og grisjun með keðjusög - Land og skógur Hallormsstað 18.-20. október



Einng er vert að benda skógarbændum sem öðrum áhugasömum á GRÆNNI SKÓGA 1. En það er svo gott sem skylnunámsekið fyrir alla skógræktendur.


Upplýsingar er að finna HÉR.



Mynd í fyrir athygli er rammi úr fréttaskoti Landans -RÚV- þar sem Björgvin Eggertsson segir frá grisjunarnámsekiði á Hólum í Hjaltadal sem haldið var árið 2020.




Comments


bottom of page