Það er magnað að sjá hvað skógar geta gefið af sér. Skandinavar vita það. Hér er myndband frá SÖDRA í suður Svíþjóð sem segir ferlið frá fræji til fellingar mjög vel. Myndbandið er á sænsku og er 4 mínútur. Það er auðvelt að fylgja efninu. Myndbandið kom út í gær, 29.okt 2024
top of page
bottom of page
Comments