top of page

Sveitalífi á Instagram

Bændablaðið tók upp á því í upphafi árs að fá vel valinn bónda úr einvala búgrein að halda úti færsludagbók á Instagram; reikningi Bændablaðsins. Það er óhætt að segja að þetta gefur áhugaverða innsýn inn í bústörf fjölbreyttra búgreina. Skógarbændur, sem öðrum bændur, ættu að kynna sér þessar skemmtilegu færslur.


Fyrir þau ykkar, sem langar að sjá en hafið ekki Instagram aðgang, er mælt með að leita til yngri kynslóðarinnar til að fá aðstoð. Undirritaður kann það ekki, þó hann sé með reikning.


Hér er slóð sem ætti að nýtast.

bottom of page