top of page

Tilboð frá VORVERK

Kæra skógarfólk og viðskiptavinir

Þegar síðustu vetrarlægðirnar verða að baki munu VORVERKin að vanda eiga hug okkar allan. Við hjá vorverk.is hlökkum til að sjá skógarplönturnar streyma frá gróðrarstöðvunum, erum farin að undirbúa þennan árstíma og til 22. mars bjóðum við ykkur forpöntunartilboð á geispum og burðarbúnaði frá POTTIPUTKI. Okkur þykir sérlega ánægjulegt að geta boðið sömu forpöntunarverð og fyrir ári síðan. Hér er pentunarblað.






Comments


bottom of page