top of page

Timburbás á Iðnaðarsýningunni í Laugardalshöll


Búgreinadeild Bændasamtaka Íslands taka þátt í kynningu á íslensku timbri og timburvinnslu á Iðnaðarsýningunni í Laugardalshöll sem hefst fimmtudaginn 31. ágúst. Básinn tilheyrir svæði Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og ásamt Bændasamtökunum standa að honum Skógræktin, Trétækniráðgjöf slf. Landbúnaðarháskóli Íslands, Garðyrkjuskólinn - FSU, Skógræktarfélag Íslands og IÐAN fræðslusetur.
Nokkrar myndir af undirbúningi.

コメント


bottom of page