top of page

Veltutengd félagsgjöld - skráning

Þann 1. júlí næstkomandi verður innheimt félagsgjald í BÍ samkvæmt breyttu veltutengdu, þrepaskiptu gjaldi fyrir mánuðina júlí-desember gangi öll áform sameiningar eftir. Nú er komið að því að bændur geta skráð umfang og eðli síns rekstrar inni á Bændatorgið þar sem búið er að opna sérstakt skráningareyðublað. Félagsmenn eru hvattir til að ganga frá skráningunni sem fyrst.


Þetta er nýtt fyrir skógarbændur, en væntanlega það sem koma skal. Skógarbændum, sem öðrum bændum er bent á að kynna sér málin og skrá sig á Bændatorgið.


nánari upplýsingar á vef Bændasamtakanna.コメント


bottom of page