top of page

Vika í Málþing skógarbænda

Nú er rétt rúm vika í Málþing skógarbænda og því ber að fagna.


Nemendur í skógfræði hjá LBHI og Garðyskjuskólanum er boðið á málþingið.


Varðandi greiðslur fyrir Málþing, Árshátíð og Hótelgistingu. 1. Þau ykkar sem munu gista á hótel Varmalandi og ætla einnig að taka þátt í árshátíð skógarbænda um kvöldið. Hótelið sér um og rukkar fyrir það sameiginlega. 2. Þau sem ætla einungis á árshátíð, hægt verður að ganga frá greiðslu við hótelið á staðnum. 3. Greitt er sérstaklega fyrir Málþingið. Annað hvort er hægt að millifæra greiðsluna, sjá reikningsupplýsingar hér að neðan. Það flýtir fyrir. Einnig verður hægt að greiða við upphaf málþings með korti eða reiðufé. Þau ykkar sem viljið nótu megið láta Guðmund Sigurðsson vita af því með email: furutun@simnet.is Félags skógarbænda á Vesturlandi 6000 kr. Kt. 611197 2689 reikn. 330 26 2866. Eins og staðan er nú hafa Það eru nú 77 skráð á árshátíð. Og 88 hafa skráð sig á málþingið. Velvakandi athugið: Í síðasta Bændablaði var málþing skógarbænda ranglega auglýst með degi landbúnaðarins. Beist er velvirðingar á því. Rétt er að: Málþingið veður í Þinghamri á Varmalandi í BORGARFIRÐI og stendur frá kl 10-16 Sjá nánari upplýsinagar á vefsvæði skógarbænda: https://www.skogarbondi.is/malthing Sjáumst laugardaginn 14.okt.


Comments


bottom of page