Fundir FSS 2017

Fundur hjá Félagi skógareigenda á Suðurlandi​​​​ haldinn að Þingborg í Flóa 25.11. 2017 kl. 10 María E. Ingvadóttir formaður setti fundinn og ræddi um nauðsyn þess að koma afurðum skógarins i verð en lítill sem enginn farvegur er fyrir það sem stendur. Hún minnti á að Samband sunnlenskra sveitafélaga hefði veitt FsS 6 milljónir króna í styrk til Átaksverkefnis sóknaráætlunar Suðurlands, gerðar sóknaráætlunar fyrir úrvinnslu skógarafurða á Suðurlandi, en samningur þess efnis var undirritaður á félagsfundi FsS á þessu ári. Ingvar Pétur Guðbjörnsson hefði verið ráðinn sem verkefnisstjóri og nú lægi skýrsla hans fyrir og yrði kynnt fundarmönnum. Stjórnin hefði tilnefnt í bráðabirgðastjórn undi

Skógarfang 2017

Fundur sýrihóps,​​ 1 fundur Fundur stýrihóps um afurðir og markaðsmál skógræktar haldinn í Hallormsstað 9. febrúar 2017 klukkan 9:30 Fundargerð Mætt voru Jóhann Gísli Jóhannsson, Hrönn Guðmundsdóttir og Gunnar Sverrisson frá LSE og Björn B Jónsson, Bergrún Anna Þorsteinsdóttir og Gunnlaugur Guðjónsson frá Skógræktinni. 1. Setning. Jóhann Gísli Jóhannsson setti fundinn og bauð fundargesti velkomna og gekk til dagskrár. 2. Stefna LSE í afurða- og markaðsmálum. Hrönn Guðmundsdóttir fór yfir stefnu LSE í afurðar og markaðsmálum. Stefna LSE fylgir með sem viðauki. 3. Stefna Skógræktarinnar í afurða- og markaðsmálum. Björn B Jónsson fór yfir stefnu Skógræktarinnar í markaðs og afurðarmál

Dýrð í ungum lerkiskógi

Mikilvægi umhirðu í ungum skógum er allra hagur; fyrir fólkið, trén, skógin og efnahag. Með inngripi fyrr inn í ungan lerkiskóg má spara mikla fjármuni og samtímis mikla fjárfestingu.

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089